Skip to main content
Shopping cart

BEB Bygg AS org.nr 997460960

Viðskiptavinur Zinzino

Velkomin/n! Ég hef haft frábæra reynslu af vörunum mínum og ég held að þú munir elska þær líka. Láttu mig vita hvað þér finnst!

Heimaheilsupróf

Prófaðu, ekki giska!

Heimaheilsuprófin okkar leiða í ljós og sýna svart á hvítu hvað þú þarft að gera til þess að búa til rútínu eða fæðubótarvenjur sem virka.

 

BalanceTest

Uppgötvaðu mikilvæga fitusýruhlutfallið þitt.

- Mælingar á 11 fitusýrum í blóði
- Sex mismunandi heilsufarsmerki 
- Ráðleggingar um skammta sem henta aldri
- Sérsniðnar leiðbeiningar til að endurheimta jafnvægið á milli Omega-6:3 

 

BalanceTest

Uppgötvaðu mikilvæga fitusýruhlutfallið þitt.

- Mælingar á 11 fitusýrum í blóði
- Sex mismunandi heilsufarsmerki 
- Ráðleggingar um skammta sem henta aldri
- Sérsniðnar leiðbeiningar til að endurheimta jafnvægið á milli Omega-6:3 

 

Vitamin D próf

Fylgstu með hinu mikilvæga D-vítamínmagni.

- Núverandi upptaka D-vítamíns í blóði þínu 
- Sérsniðnar ráðleggingar til að hámarka D-vítamínneyslu

 

Vitamin D próf

Fylgstu með hinu mikilvæga D-vítamínmagni.

- Núverandi upptaka D-vítamíns í blóði þínu 
- Sérsniðnar ráðleggingar til að hámarka D-vítamínneyslu

1,397,470 BalanceTest próf framkvæmd hingað til

Byggt á stærsta gagnagrunni heims fyrir prófanir á þurrblóðsýnum (dbs).

Prófin sýna hvers líkaminn þarfnast

Niðurstöður þínar fyrir og eftir meðferð sýna að fæðubótarefnin eru að fylla upp í næringarskortinn í líkama þínum.

Fyrsta prófið er til að athuga stöðuna

Grunnprófið setur því stefnuna á heilsufarsferðalaginu þínu og tryggir að fæðubótarefnaáætlun þín sé sniðin að þínum persónulegu næringarþörfum.

Annað próf er til að fylgjast með framvindu

Eftirfylgniprófið fylgist með viðbrögðum líkamans og gerir þér kleift að aðlaga skammtinn að breyttum lífsstíl.

Hvað er í hverju prófi fyrir þig?

Hlutlæg greining, framkvæmd í trúnaði

Nafnlausu blóðsýnin þín eru eingöngu greind af óháðri efnagreiningarstofu til að tryggja rétta meðhöndlun og óhlutdrægar niðurstöður.

Merkingarríkar og breytanlegar niðurstöður

Upplýsingarnar í blóðsýnunum þínum endurspegla svörun líkamans við mataræði þínu síðustu 120 daga og sýna nákvæmar niðurstöður um stöðuna í líkamanum.

Einstaklingsmiðaðar ráðleggingar

Þínar einstöku niðurstöður eru skoðaðar af vísinda- og næringarsérfræðingum okkar og mynda grunninn að sérsniðnum ráðleggingum um hvernig eigi að ná heilsumarkmiðum þínum.

Sannaður heilsufarslegur ávinningur

Upplýsingarnar úr prófinu gera þér kleift að taka stjórn á heilsuferðalaginu þínu með bætiefnunum okkar, en vörurnar eru bæði vísindalega og klínískt sannaðar til þess að loka þessu næringarbili.

Sönnun okkar á hugmyndinni

„Gættu þess að velja próf sem er framkvæmt af óháðum aðila og byggir á nákvæmri og vísindalegri greiningu eins og heilsupróf Zinzino. Þetta er hið fullkomna hlutlæga greiningartæki.“

Dr. Colin Robertson
Sérfræðingur í rannsóknum og vörustjóri Zinzino
Yfirmaður vöruþróunar

 

„Með því að tengja lífmerkin við þína einstaklingsbundnu heilsufarsstöðu færðu einstakar upplýsingar um fitusýruhlutfall og stöðu líkamans sem við munum nota til að ákvarða næringarráðleggingar sem eru sniðnar að þínum sérstöku þörfum.“

Ola Eide

Stofnandi Balance hugmyndarinnar og BioActive Foods AS

 

„Zinzino er eina þekkta fæðubótarefnafyrirtækið sem notar blóðprófanir til að staðfesta vörur sínar af þriðja aðila og bjóða þannig upp á sannaðan ávinning skriflega.“

Thomas Gundersen

Forstjóri Vitas Analytical Services

 

Sem er leiðandi á sviði blóðdropaprófana á heimsvísu

Blóðsýnin þín eru meðhöndluð í fullum trúnaði, undir sjálfstæðri stjórn Vitas, GMP-vottaðs efnagreiningarfyrirtækis. Vitas er virtur samstarfsaðili Zinzino til margra ára, og hefur starfað með mörgum alþjóðlegum rannsóknarstofnunum, helstu sjúkrahúsum auk virtra háskóla um allan heim.

Prófmiðaða næringaráætlunin okkar

Virkar heilbrigðisáætlun þín?

Að vera með þína eigin fæðubótarrútínu er algerlega rökrétt. Að fá sönnun fyrir því að hún sé að virka ætti að vera það líka. Heilsuprófin okkar veita þér staðreyndirnar og fæðubótarefnin okkar eru lausnin. Það er prófmiðaða næringaráætlunin okkar.

LESA MEIRA

Prófaðu fæðubótarefnin þín

97% okkar fá ekki nóg af omega-3 úr mataræðinu. Þetta hefur áhrif á ónæmiskerfið, heilann og hjartað. Við hjálpum þér að endurheimta það jafnvægi á aðeins 120 dögum og við munum sanna það skriflega. Þetta er Balance-hugmyndin okkar.

LESA MEIRA

Evrópsk heilbrigðis- og öryggisvottun

Allur heilsuprófunarbúnaður okkar er CE-merktur. Þetta þýðir að prófið og allir íhlutir þess uppfylla grunnkröfur ESB um heilsu, umhverfi og öryggi og eru í samræmi við gildandi lög og reglugerðir.

Fleiri spurningar?

Vísindalegu og nafnlausu blóðprufurnar okkar eru eðlilegur upphafspunktur á leiðinni að betri heilsu, og eru nauðsynleg til að tryggja að þú fáir fæðubótarefni sem eru sniðin að þörfum líkama þíns. Þú færð staðreyndirnar og persónulegar ráðleggingar um hvernig hægt er að brúa næringarbilið. Það er einföld og skilvirk leið til að fylgjast með heilsunni og sérsníða næringarfræðilegar þarfir byggt á núverandi omega-6:3 hlutfalli líkamans.

Heilsan okkar er dýnamísk. Allar breytingar á lífsstíl okkar, mataræði eða daglegum venjum hafa áhrif á næringarupptöku okkar og hvernig við bregðumst við mat. Niðurstöðurnar úr fyrra prófinu gefa þér grunnmælingu á núverandi heilsufari þínu og hvaða næringarefni líkama þinn vantar. Seinna prófið mælir framfarir þínar og þú færð það sent sérstaklega eftir fjóra mánuði. Þar sem það tekur frumur líkamans 120 daga að endurnýja sig er þetta kjörinn tími til að kanna viðbrögð líkamans við næringarefnunum og nýta tækifærið til að aðlaga inntökuna, ef lífsaðstæður þínar hafa breyst. Með því að fylgjast stöðugt með því hvernig líkami þinn bregst við fæðubótarefnunum sem þú tekur, getur þú verið viss um að þú sért á réttri leið með heilsuna og að vörurnar séu að skila árangri og styðja þig í þinni vegferð.

Já. Nákvæmni og vægi allra okkar nafnlausu og vísindalegu heimaheilsuprófa stenst ýtrustu kröfur læknisfræðilegra rannsókna. Öll blóðsýni fá sérstaka meðferð þar sem þau eru greind á nafnlausan hátt af Vitas sem er óháð GMP-vottuð rannsóknarstofa í Osló í Noregi, sem leigir út þjónustu sína til efnagreininga og er með 25 ára reynslu af því að framkvæma hágæða, sérsniðnar litskiljunargreiningar sem byggja á nýjustu þekkingu og tækni. Vitas nýtur viðurkenningar sem leiðandi aðili á sviði blóðdropaprófa og á rætur að rekja til næringarfræðideildar Institute of Basic Medical Sciences við Háskólann í Osló, stærstu næringarfræðideildar í Evrópu. Fyrirtækið hefur verið samstarfsaðili Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO).

Þú getur tekið heilsuprófin okkar hvar og hvenær sem er. Þú þarft ekki að fasta. Þegar þú tekur prófið aftur skaltu reyna að gera það við sömu aðstæður og í fyrra skiptið til að fá sem bestan samanburð. Að taka prófið ætti aðeins að taka nokkrar mínútur og leiðbeiningarnar eru einfaldar og það er auðvelt að fylgja þeim. Gættu þess að lesa þær vandlega frá upphafi til enda áður en þú byrjar.  

Veldu þann tíma sem hentar best til að taka heilsuprófið. Þvoðu hendurnar og veldu fingurgóm sem þú þrífur líka vel með meðfylgjandi sprittþurrku. Stingdu fingurinn með bíldunni og láttu nokkra dropa af blóði leka á síupappír. Láttu blóðdropana þorna í 10 mínútur áður en þú lokar sýnaspjaldinu. Taktu ljósmynd af prófnúmerinu þínu og skráðu það nafnlaust á netinu áður en þú sendir sýnið þitt. Til að fá frekari upplýsingar um blóðprufuferli Zinzino skaltu fara inn á zinzinotest.com.

Zinzino Blog

Upplýsingar, fróðleikur og innblástur á sviði heilsu og vellíðunar.

Heilsa
A logistical problem sparked the idea for dried blood spot tests
Heilsa
Greining og forvarnir gegn sykursýki
Heilsa
Hvers vegna ættir þú að mæla D-vítamínstöðuna þína reglulega?