Heilsuþrennan
Leiðin þín að lífi í jafnvægi
Heilsuþrennan
Leiðin þín að lífi í jafnvægi
Explore our Health Protocol
Fæðubótaráætlunin þín í þremur einföldum skrefum
Láttu hnitmiðuðu fæðubótarefnin okkar endurheimta Omega-6:3 jafnvægi líkama þíns, heilbrigða meltingu og ónæmiskerfið.
Skref 1: Jafnvægi
BalanceOil+ | Styður við eðlilega starfsemi hjartans og heilans, inniheldur EPA og DHA fitusýrur.
Skref 2: Endurheimt
ZinoBiotic+ | Stuðlar að eðlilegri þarmastarfsemi
þar sem það inniheldur til að mynda hafratrefjar.
Skref 3: Stuðningur og vernd
Xtend | Stuðlar að eðlilegri vöðva- og beinastarfsemi þar sem það inniheldur m.a. D-vítamín, K-vítamín og sink.
Sérsniðin fæðubótarefni vinna saman

Eitt heilsupróf, þrjár vörur og einstakar leiðbeiningar til að koma þér á rétta braut.
Hvaða næringarefni eru nauðsynleg fyrir afburða frammistöðu?
Næringarfræðingurinn og íþróttafræðingurinn Dr. Colin Robertson afhjúpar best geymda leyndarmál hvers íþróttamanns við að vera á toppnum—og hvers vegna það er jafn mikilvægt fyrir alla sem vilja halda sér í formi.
Byrjaðu með BalanceTest
Taktu auðvelda heimaprófið okkar til að sjá svart á hvítu hvert ástand líkamans er og hvort þú þurfir á fæðubótarefnum að halda.

Fáðu fæðubótarefnin þín
Komdu jafnvægi á Omega-3 gildin þín

Efldu ónæmiskerfið

Nærðu meltingarveginn

> 1 000 000
BalanceTest-próf hafa verið framkvæmd á heimsvísu til þessa
97%
af fólki sem tekur BalanceTest í fyrsta sinn er ekki í jafnvægi
120 dagar
til að endurheimta jafnvægi líkamans.
Helstu viðurkenningar okkar
Vottanir, alþjóðlega viðurkenndir gæðastimplar og aðrar viðurkenningar sem við höfum hlotið fyrir að leggja áherslu á úrvalsgæði og sjálfbær vinnubrögð.




Fylltu inn í næringarfræðilegu eyðurnar
Næringarefni sem eru sérstaklega sniðin að þínum líkama. Vegna þess að þarfir þínar eru einstakar og við hjálpum þér að skilja þær betur.
Zinzino Blog
Upplýsingar, fróðleikur og innblástur á sviði heilsu og vellíðanar.
(Sumar bloggfærslur eru aðeins í boði á ensku).