Cart
Þín karfa

Xtend

Xtend, fullkomnasta ónæmisstyrkjandi fæðubótarefnið okkar er framúrskarandi uppspretta af snefilefnum (micronutrients) og plöntuefnum (phytonutrients), þar með töldum 23 lífsnauðsynlegum vítamínum og steinefnum, auk hreinsaðs 1-3, 1-6 betaglúkans unnið úr bökunargeri sem ver og endurnýjar frumur og vefi. Xtend passar fullkomlega með BalanceOil og ZinoBiotic vörum og fullkomna heilsuþrennu þína.

Innihald: 60 töflur, nettóþyngd 45 g

Fæðubótarefni

Smásöluverð
44 € (3,00 cr)
Premier áskriftarverð
31 €

Upplýsingar um vöru

Helstu kostir
  • Fáðu aukna orku1
  • Bættu heilsu beina og virkni liða2
  • Efldu ónæmiskerfið3
  • Unnið úr náttúrulegum innihaldsefnum
  • Veitir vítamín og næringarefni sem er nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald vefja4
Ráðlagður dagskammtur: Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára: Neytið með mat. Takið 2–4 töflur daglega. Farið ekki yfir ráðlagðan dagskammt. Fæðubótarefni ættu ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og rétt samsett mataræði.

Varúð: Ráðgjöf frá lækni eða hjúkrunarfræðingi ætti að leita áður en tekið er inn ef þú ert ólétt, ammandi, með heilbrigðisvandamál eða áður en gefið er börnum. Ef þú tekur blóðþynningarlyf og hefur hug á að byrja að taka fæðubótarefni sem innihalda K-vítamín, er mikilvægt að þú ræðir við lækni fyrst.

Geymsla: Geymist á dimmum, þurrum stað við stofuhita eða í ísskáp. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Fáðu aukna orku1
Sýnt hefur verið fram á að B-vítamínin (B1-B12) og mörg steinefnanna í Xtend, svo sem kopar, magnesíum, joð og mangan, séu mikilvæg til að viðhalda eðlilegum orkugæfum efnaskiptum.

Bættu heilsu beina og virkni liða2
Xtend inniheldur ýmis vítamín og steinefni með samþykktum heilsufullyrðingum hvað varðar bein og vöðva. Þetta eru D-, C- og K-vítamín og magnesíum, mangan og sink.

Efldu ónæmiskerfið3
Xtend inniheldur 1,3/1,6 betaglúkan. Þetta næringarefni, sem unnið er úr frumuveggjum mjög hreins, einkaleyfavarins stofns brauðgers, er vísindalega sannað að efli ónæmiskerfið*. Mörg efnasambandanna (t.d. fólínsýra, járn, B6 og kopar) hafa einnig styrkjandi áhrif á þennan mikilvæga heilsufarsþátt (*skjalfest í 13 klínískum rannsóknum).

Auk vítamína og steinefna inniheldur Xtend einnig karótenóíð, xantófýl og ýmissa pólýfenóla sem unnir eru úr fjölmörgum tegundum ávaxta, kryddjurta og grænmetis. Til að fá sama magn allra þessara næringarefna úr fæðu þyrftir þú að neyta meira en 3000 hitaeininga af sérlega næringarríkri fæðu á hverjum degi.

Samanlagt standa innihaldsefnin í Xtend undir meira en hundrað jákvæðum heilsufullyrðingum sk. EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu). Þessi jákvæðu áhrif koma fram í sérhverri frumu, líffæri og vef líkamans. Xtend er fullkomin viðbót við BalanceOil, og samanlagt veitir þetta þér frábæran næringarstuðning.

 

 

 

Næringargildi og innihald í 4 töflum:
 
Þíamín 2,2 mg (200 %)*
Ríbóflavín 2,1 mg (150 %)*
Níasín 16 mg (100 %)*
Pantóþensýra 9 mg (150 %)*
B6-vítamín 2,8 mg (200 %)*
Bíótín 150 μg (300 %)*
Fólínsýra 200 μg (100 %)*
B12-vítamín 6,75 μg (270 %)*
C-vítamín 80 mg (100 %)*
D3-vítamín 20 μg (400 %)*
E-vítamín 3 mg (25 %)*
K1-vítamín 25 μg (113 %)*
K2-vítamín 60 μg  
Magnesíum 180 mg  (50 %)*
Járn 4,2 mg (30 %)*
Sink 10 mg (100 %)*
Joð 150 μg (100 %)*
Kopar 1 mg (100 %)*
Mangan 2 mg (100 %)*
Selen 83 μg (150 %)*
Króm 80 μg (200 %)*
Mólýbden 50 μg (100 %)*
     
1,3–1,6 betaglúkan   200 mg  
Kúrkúma  100 mg  
Kóensím Q10  15 mg  
Lútín  6 mg  
Beta-karótín  0,9 mg  
Seaxantín   6 mg  
Tómatkraftur   40 mg  
- þar af lýkópen  4 mg  
Kraftur úr grænu tei  40 mg  
- þar af fjölfenól  12 mg  
Ólífukraftur  500 mg  
- þar af ólevrópein  50 mg  
- Hýdroxýtýrósól  5 mg  
Brokkólíkraftur  50 mg  
Þörungakraftur  200 mg  
- þar af flórótannín  9 mg  
- þar af pólýfenól  3 mg  

*VG = viðmiðunargildi
**RV = viðmiðunargildi fyrir bæði K1 og K2

Innihaldsefni:

Fylliefni (örkristallaður sellulósi, betasýklódextrín, þríkalsíumfosfat), kjarni úr ólífulaufum (Olea europaea)*, magnesíum (magnesium hýdroxíð)*, þörungakjarni (Ascophyllum nodosum)*, 1-3, 1-6 betaglúkanblanda úr geri (Saccharomyces cerevisiae)*, kúrkúmínkjarni (Curcuma longa)*, C-vítamín (askorbínsýra)*, kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, þríkalsíumfosfat, magnesíumsölt úr fitusýrum, pólývínýlpyrrólidón), sink (sink bisglýsínat klósamband), spergilkálskjarni (Brassica oleracea), E-vítamín (blanda af tókóferóli og tókóotríenóli), kjarni úr grænum telaufum (Camellia sinensis), kjarni úr tómatávexti (Solanum lycopersicum), lútín og zeaxanþín úr mexíkóskt morgunfrúarkjarna (Tagetes erecta), K2-vítamín (menakínón sem MK-7), járn (járn bisglýsínat klósamband), B3-vítamín (níasínamíð), selen (selen metíónín), kóensím Q10 (úbídekarenón), mólýbden (natríum mólýbdat), mangan (mangan bisglýsínat klósamband), smáþörungakjarni (Dunaliella salina), D3-vítamín (kólekalsíferól), kopar (kopar bisglýsínat), B5-vítamín (pantóþensýra), B12 -vítamín (sýanókóbalamín), króm (krómklóríð), B6-vítamín (pýridoxínhýdróklóríð), B1-vítamín (þíamínhýdróklóríð), B2-vítamín (ríbóflavín), K1-vítamín (fýllókínón), fólínsýra ((6S)-5 metýltetrahýdrófólínsýra sem Quatrefolic), bíótín.

*Uppruni innan og utan ESB.