Cart
Þín karfa
UPPLÝSINGAR UM FYRIRTÆKIÐ

Árið 2009 var Zinzino Nordic AB keypt að hluta með hlutafjáraukningu til hluthafa í Zinzino Nordic AB og að hluta með áskrift á hlutabréfum í ívilnandi forgangsréttarútboði Zinzino Nordic AB sem fram fór í desember 2009. Þetta veitti Zinzino AB stjórn á yfir 97% atkvæða og 92% af stofnfé í Zinzino Nordic AB. Fram að 31. desember 2014 hafði eignarhaldið aukist í 93% af stofnfé.

STJÓRNENDUR OG STJÓRNARMENN

Fyrirtækjarekstur Zinzino AB hófst haustið 2007. Meginstarfsemi félagsins er að eiga og þróa fyrirtæki innan beinnar markaðssetningar og tengds reksturs.

STJÓRNENDAHÓPUR
List View

Dag Bergheim Pettersen
Forstjóri (CEO)

Fæðingarár: 1970
Stjórnunarstöður hjá El-giganten og Alcatel, starfaði sem aðstoðarforstjóri hjá TeliaSonera dótturfélags NetCom. Dag hefur víðtæka reynslu í stefnumótandi forystu í vexti fyrirtækja og hefur starfað sem forstjóri Zinzino síðan 2012.

Fjöldi hlutabréfa: 1,460,488 hlutabréf í B-flokki
List View

Michael Perry
Framkvæmdastjóri Ameríkudeildar (COO USA)

Fæðingarár: 1953
Michael Perry hefur víðtæka reynslu í stjórnunarstöðum hjá ýmsum fyrirtækjum. Hann er með MBA gráðu og hefur meðal annars starfað sem sölustjóri, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og forstjóri. Hann hefur víðtæka reynslu af beinni sölu. Michael byrjaði hjá Zinzino LLC í mars 2013 sem framkvæmdastjóri Ameríkudeildarinnar.

Fjöldi hlutabréfa: Kaupréttur á 0 + 100,000
List View

Henrik Schultz
Vörustjóri (Product manager)

Fæðingarár: 1961
Henrik Schultz hefur gegnt stjórnunarstöðum fyrir alþjóðleg viðskiptafélög í langan tíma. Hann er með MBA gráðu og hefur m.a. starfað sem sölustjóri, markaðsstjóri og forstjóri. Zinzino réði Henrik til starfa árið 2007 og var hann síðast starfandi hjá Libro Gruppen AB.

Fjöldi hlutabréfa: 55,000 hlutabréf í B-flokki
List View

Fredrik Nielsen
Fjármálastjóri (CFO)

Fæðingarár: 1977
Fredrik Nielsen lauk MBA gráðu og hefur viðamikla reynslu af stjórnunarstöðum í fjármálageiranum. Hóf störf hjá Zinzino árið 2009. Áður var hann fjármálastjóri fyrir Gymnasium AB.

Fjöldi hlutabréfa: 45,000 hlutabréf í B-flokki
List View

Jakob Spijker
VP Sales & Partner Relations

Fæðingarár: 1968
Jakob Spijker hefur gegnt margvíslegum hlutverkum í vörustjórnun, flutningum og rekstri vöruhúsa, bæði í Svíþjóð og í Hollandi. Hann hóf störf hjá Zinzino árið 2012. Þar á undan, var hann birgðastjóri hjá Mediatec Solutions AB.

Fjöldi hlutabréfa: 15,000 hlutabréf í B-flokki
List View

Katriin Laanep
Head of Support

Fædd: 1973
Katriin á langa sögu að baki sem þjónustufulltrúi og meira en 10 ára reynslu af söluiðnaðinum. Hún hóf störf í þjónustuveri Zinzino árið 2012 og vann sig í framhaldi upp í Director Support og Leader Council Support deildirnar. Síðast starfaði hún sem umsjónarmaður í Partner Support áður en hún varð gerð að yfirmanni Þjónustusviðs, með ábyrgð á Þjónustuveri, Partner-, Director- og Leader Council Support deildunum.
List View

Daniel Vennerstrand
CTO

Fæddur: 1976
Daniel Vennerstrand er með Meistaragráðu í tölvuverkfræði og hefur bæði unnið við kerfisþróun sem og sinnt stjórnunarstörfum í hugbúnaðarþróun frá 2001. Aðallega hefur hann starfað fyrir fyrirtæki í vöruþróun og vörusölu, nú síðast hjá Intermail þar sem hann starfaði sem þróunarstjóri.
List View

Henrik Hammargren
Head of Business Control

Born: 1980
Henrik Hammargren - Head of Business Control, Henrik Hammargren is a business economist and has since 2006 been working as a Controller in senior positions at several companies, including Autoliv, Elanders and Resia. Employed at Zinzino since November 2018.

Number of shares: 0
List View

Gabriele Helmer
CMO

Born: 1977
Gabriele Helmer is an MSc in International Marketing and Economics and has since 2001 worked with marketing at several different companies, including Lufthansa, Beiersdorf, General Mills, Specsavers and has experience from the advertising industry. Employed at Zinzino since March 2019.

Number of shares: 2150 Class B-aktier
List View

Geir Smolan
Framkvæmdastjóri Faun Pharma

Fæðingarár: 1961
Geir er með meistarapróf í efnafræði og hefur m.a. mikla starfsreynslu í gæðastjórnun og matvælaöryggi. Hann hefur einnig skrifað margar bækur á þessu sviði. Geir gekk til liðs við Zinzino árið 2014 sem gæðastjóri (Quality manager) og tók við starfi forstjóra (CEO) Faun Pharma í september 2017.

STJÓRNARMENN
List View

Hans Jacobsson
Stjórnarformaður

Fæðingarár: 1967
MBA. Starfaði sem forstjóri Rootfruit Scandinavia AB. Starfaði áður sem fjármála- og aðfangastjóri hjá General Mills Scandinavia AB, meðeigandi í CR & T Ventures (áhættufjármagnssjóði í Buresfären) og fjárfestingastjóri hjá Investment AB Bure. Hefur víðtæka reynslu af yfirtökum og fjárlosun, kauphallarskráningum og uppbyggingu viðskipta. Að auki hefur hann víðtæka sérþekkingu á matvælum og neysluvörum. Hans Jacobsson hefur verið stjórnarmaður frá árinu 2007 og hefur starfað sem stjórnarformaður frá 2009.

Fjöldi hlutabréfa: 471,215 hlutabréf í B-flokki
List View

Staffan Hillberg
Stjórnarmaður

Fæðingarár: 1964
Lærði rafmagnsverkfræði við Chalmers tækniháskólann og hefur MBA gráðu frá INSEAD. Forstjóri Wood & Hill Investment AB og forstjóri eignasafns félagsins, Heliospectra AB. Hann hefur víðtæka reynslu af alþjóðlegum stjórnunarstöðum og úr fjármálageiranum. Áður forstjóri Yield AB og Scandinavian Financial Management AB, einnig fyrrum stjórnandi meðeigandi í MVI, meðeigandi í CR & T Ventures AB (áhættufjármagnssjóði í Buresfären), forstjóri AppGate AB, forstjóri Bonnier Online, forstöðumaður Bonnier Medialab, vörustjóri hjá Apple Computer Inc í Frakklandi og Bandaríkjunum. Staffan Hillberg hefur verið stjórnarmaður frá árinu 2007.

Fjöldi hlutabréfa: 251,414 hlutabréf í B-flokki
List View

Pierre Mårtensson
Stjórnarmaður

Fæðingarár: 1972
Pierre Mårtensson er með MBA próf frá BI Norwegian Business School og hefur víðtæka reynslu eftir að hafa unnið á alþjóðavettvangi í margvíslegum fyrirtækjum. Pierre Mårtensson kom til okkar frá Eniro Norway og hefur áður starfað í Oriflame Group sem forstjóri fyrir kínverska markaðinn, með ábyrgð á 17 skrifstofum. Hann hefur einnig verið forstjóri Lux Singapore og Suður-Afríku, þar á undan vann Pierre í þrjú ár fyrir Zonavi AS, gagnvirka viðskiptaeiningu fyrir sjónvarp innan Telenor AS, og í tvö ár við stjórnunarráðgjöf.

Fjöldi hlutabréfa: Kaupréttur á 0 + 100,000
List View

Ingela Nordenhav

Ingela stundaði nám í verkfræði við Chalmers University of Technology og starfaði lengi vel hjá Volvo Cars and Trucks. Síðasti starfstitill hennar hjá Volvo Trucks var Global Marketing Manager þar sem hún hafði meðal annars yfirumsjón yfir ímyndarherferð fyrirtækisins og stafrænni vinnslu. Hún býr einnig yfir reynslu úr heimi vöruþróunnar, gæðastjórnunar sem og sölu og eftirmarkaðar. Hún hefur tvívegis búi og starfað erlendis, í Hollandi og Bandaríkjunum. Ingela hefur víðtæka reynslu í alþjóðlegu atvinnulífi, stefnumótun í viðskiptastjórnun og Viðskiptaþróun. Hún hefur víðtæka þekkingu á upplifun viðskiptavina á þjónustugæðum, markaðssetningu og vöruþróun. Frá upphafi árs hefur hún rekið eigið ráðgjafafyrirtæki sem leggur áherslu á stefnumótun í markaðsmálum