Our website have detected that you are using an outdated browser that will prevent you from accessing certain features. Smelltu til að fá frekari upplýsingar.
Cart
Þín karfa
Tryggja gæði varanna...

Vísindalegt ráðgjafaráð Zinzino

Þú og fjölskylda þín eigið skilið bestu hráefnin, sem blönduð eru til að skapa áhrifaríkustu niðurstöðuna og byggja á nýjustu rannsóknum sem völ er á. Zinzino veitir þér allt þetta með liðsinni vísindalega ráðgjafaráðs okkar. Þessir einstaklingar eru nokkrir af skörpustu hugsuðum í vellíðan og næringargeiranum, og þeir ráðleggja fyrirtækinu hvernig á að framleiða hinar bestu vörur handa þér.

List View
Dr. Paul Clayton

Dr. Clayton er brautryðjandi í rannsóknum á lyfjafræðilegum áhrifum matvæla og innihaldsefna úr jurtaríkinu og hvernig þau hafa áhrif á heilsu
þína og líkamlega frammistöðu. Hann tók doktorspróf í taugalyfjafræði frá Háskólanum í Edinborg. Hann er fyrrum stjórnarformaður Forum on
Food & Health hjá the Royal Society of medicine og er í dag vísindaráðgjafi við stofnunina Food, Brain & Behavior, við háskólann í Oxford.

List View
Dr. Angela M. Rizzo

Prófessor í lífefnafræði við háskólann í Mílan á Ítalíu. Sérfræðingur í lífefnafræði blóðfitu.

List View
Mr. Ola Eide

Stofnandi og meðstofnandi nokkurra fyrirtækja - þar á meðal BioActive Foods AS. Hann hefur margra ára reynslu af frumkvöðlastarfi og alþjóðlegri stjórnarsetu, hann hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri nýsköpunarsviðs Mills DA og sem þróunar- og rannsóknastjóri hjá Tine (stærstu mjólkursamsölu Noregs) um margra ára skeið.

List View
Dr. Rita Nilsen McStay

Dr. Rita McStay er með meistaragráðu í klínískri næringarfræði frá New York háskóla og doktors- próf í matvælafræði
frá norska háskólanum í líf- vísindum. Hún er nú rannsóknar-og þróunarstjóri hjá Zinzino.