Cart
Þín karfa
Tryggja gæði varanna...

Vísindalegt ráðgjafaráð Zinzino

Þú og fjölskylda þín eigið skilið bestu hráefnin, sem blönduð eru til að skapa áhrifaríkustu niðurstöðuna og byggja á nýjustu rannsóknum sem völ er á. Zinzino veitir þér allt þetta með liðsinni vísindalega ráðgjafaráðs okkar. Þessir einstaklingar eru nokkrir af skörpustu hugsuðum í vellíðan og næringargeiranum, og þeir ráðleggja fyrirtækinu hvernig á að framleiða hinar bestu vörur handa þér.

List View
Dr. Paul Clayton

Dr. Clayton er brautryðjandi í rannsóknum á lyfjafræðilegum áhrifum matvæla og innihaldsefna úr jurtaríkinu og hvernig þau hafa áhrif á heilsu
þína og líkamlega frammistöðu. Hann tók doktorspróf í taugalyfjafræði frá Háskólanum í Edinborg. Hann er fyrrum stjórnarformaður Forum on
Food & Health hjá the Royal Society of medicine og er í dag vísindaráðgjafi við stofnunina Food, Brain & Behavior, við háskólann í Oxford.

List View
Dr. Angela M. Rizzo

Prófessor í lífefnafræði við háskólann í Mílan á Ítalíu. Sérfræðingur í lífefnafræði blóðfitu.

List View
Mr. Ola Eide

Stofnandi og meðstofnandi nokkurra fyrirtækja - þar á meðal BioActive Foods AS. Hann hefur margra ára reynslu af frumkvöðlastarfi og alþjóðlegri stjórnarsetu, hann hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri nýsköpunarsviðs Mills DA og sem þróunar- og rannsóknastjóri hjá Tine (stærstu mjólkursamsölu Noregs) um margra ára skeið.

List View
Dr. Rita Nilsen McStay

Dr. Rita McStay er með meistaragráðu í klínískri næringarfræði frá New York háskóla og doktors- próf í matvælafræði
frá norska háskólanum í líf- vísindum. Hún er nú rannsóknar-og þróunarstjóri hjá Zinzino.