Our website have detected that you are using an outdated browser that will prevent you from accessing certain features. Smelltu til að fá frekari upplýsingar.
Cart
Þín karfa

ZINZINO4FREE

MEÐMÆLI ERU MIKILVÆG~ BÆÐI FYRIR VINI ÞÍNA OG FYRIR ÞIG
Þúsundir viðskiptavina hafa deilt reynslu sinni og upplifun af vörum okkar með vinum sínum. Til að sýna þakklæti okkar í verki bjuggum við til Zinzino4Free.

Ef þú sem viðskiptavinur eða partner vísar til fjögurra (eða fleiri) viðskiptavina með sömu (eða stærri) pöntun, getur þú fengið næstu mánaðarlegu áskrift fría. Þú greiðir aðeins sendingargjald. Þetta er ávinningur fyrir bæði partnera og viðskiptavini þar sem það er gert skemmtilegt fyrir alla að finna nýja viðskiptavini.

Ef þú getur hakað JÁ við öllum spurningunum hér að neðan í lok hvers mánaðar, mun Zinzino senda þér næsta Z4F pakka ókeypis.

VIÐSKIPTAVINUR
  • Ert þú Premier viðskiptavinur?
  • Ert þú með að minnsta kosti fjögur (4) fyrstu kynslóðar viðskiptavinastig?
  • Er heildarmagn fyrstu kynslóðar viðskiptavina þinna að minnsta kosti fjórfaldur (4) creditfjöldi þíns eigin Z4F pakka?
Partner
  • Ert þú með Z4F Kit í AutoOrder?
  • Ert þú með að minnsta kosti fjögur (4) fyrstu kynslóðar viðskiptavinastig?
  • Er heildarmagn fyrstu kynslóðar viðskiptavina þinna að minnsta kosti fjórfaldur (4) creditfjöldi þíns eigin Z4F pakka?

Sömu reglur gilda fyrir partner og viðskiptavin, en Z4F pakkinn (auto order) nefnist Premier áskrift** fyrir viðskiptavini. Sem viðskiptavinur getur þú líka orðið gjaldgengur til að fá margar ókeypis áskriftir. Ef þú vilt einnig vera gjaldgengur til að fá frían sendingarkostnað, getur þú sótt zinzino app og fylgt reglunum sem gilda um það.

Lestu nánar um Premier áskrift