Skip to main content
Shopping cart
Heilsa • 3 min

Hvernig virka máltíðarhristingar?

By Zinzino

Það er ekki alltaf auðvelt að koma jafnvægi á þyngdina. Nútímaþægindi bæta ekki úr skák nema síður sé. Í dag eru matvæli gjarnan framleidd á þann hátt að þau innihalda mun minna af næringarefnum og tæknin gerir okkur kleift að panta mat með því einu að smella á hnapp.

Samhliða öllum þessum þægindum eru þó líka til vörur sem bæta heilsuna frekar en hitt. Til dæmis máltíðarhristingar. Það háir gjarnan hristingum sem er ætlað að vera ígildi máltíðar að mörg fyrirtæki leggja meiri áherslu á bragð en næringu.  LeanShake frá Zinzino sannar að ekki þarf að fórna bragði fyrir næringu eða öfugt.

Eru máltíðarhristingar hollir?

Þessir máltíðarhristingar eru sambærilegar við próteinstangir. Eins og allt, þá eru þeir frábærir í hófi. Hugsaðu um máltíðarhristinga sem fljótt eldsneyti, en ekki endilega eitthvað til að lifa á. Það er liðin tíð að máltíðarhristingar séu lítið annað en innantóm loforð (og næring). Nú er komin fram á sjónarsviðið ný kynslóð máltíðarhristinga sem bjóða upp á viðvarandi orku og bragðast vel.

Góður máltíðarhristingur bætir næringarefnum við mataræðið þitt (sérstaklega próteinum) og styður við þyngdartap með því að seðja hungrið.

7-healthy-recipes-smoothie.png

Hvað er eiginlega í máltíðarhristingum?

Næringarinnihaldið er mismunandi og ákvarðar hvort um sé að ræða hágæða máltíðarhristing. Lærðu að lesa á miða, kynntu þér hvað er hæfilegt magn af sykri miðað við stærð og athugaðu hvaðan innihaldsefnin koma. Leitaðu að próteinum, trefjum, lágum sykri og ríkulegu hlutfalli af ráðlögðum dagskammti vítamína og steinefna.

LeanShake jarðarberja og súkkulaði – frábær próteinhristingur – er með lágt sykurálag (GL), inniheldur náttúruleg bragðefni eins og hunangsduft og stevía. LeanShake  færir líkamanum snjalla blöndu próteina, trefja og fitusýra, og meira en 25 vítamín og steinefni sem eru nauðsynleg fyrir þyngdartap og þjálfun – allt í einum 110 hitaeininga skammti.

Hvað gerist ef þú skiptir út máltíð fyrir hristing?

LeanShake inniheldur mikið af mjólkurpróteinþykkni, mysupróteineinangri og kollagenpeptíðum – bestu náttúrulegu próteingjöfunum fyrir líkamann. Prótein styðja ekki aðeins við vöxt vöðva1 heldur líka viðhald eðlilegra beina2.

Snjöll blanda trefjaefna örvar vöxt hollrar örflóru og stuðlar að viðhaldi hennar. Trefjaefnin3  hjálpa til við að gera hægðirnar meiri og mýkri4. Og Zinzino lætur tækifæri til að jafnvægisstilla Omega-6:3 hlutfallið enn frekar aldrei framhjá sér fara. LeanShake inniheldur alfalínólensýru og betaglúkan sem stuðla að viðhaldi eðlilegra kólesertólgilda56.

Þetta er enginn venjulegur máltíðarhristingur sem þú getur búið til heima hjá þér í blandara.

berry-lean-shake.pngchocolate-shake.png

Reglur um notkun máltíðarhristinga til að léttast

LeanShake  er skilvirk leið til7 að njóta kosta máltíðar í formi hristings sem1 veitir góða næringu og er góð leið til að léttast og þróa vöðva. Ef þú vilt léttast7skaltu skipta út tveimur máltíðum fyrir LeanShake. Til að viðhalda eðlilegri þyngd skaltu nota LeanShake í stað einnar máltíðar. Og ef þú vilt komast í gott form og byggja upp vöðva1 skaltu fá þér hann einu sinni eða tvisvar á dag fyrir eða eftir æfingu. Fyrir þá sem borða yfirleitt minni máltíðir getur LeanShake satt hungrið á milli máltíða.

Máltíðarhristingar með próteini

Ef þú þolir ekki laktósa eða kýst frekar grænmetisrétti bendum við þér á að vanillu- og berjaútgáfan af LeanShake notar ertu- og hafraprótein. Þetta eru frábærir mjólkurlausir valkostir. Í hverjum skammti af LeanShake eru 11g af próteini – 18% af daglegri þörf þinni. Þetta gerir LeanShake að einum besta máltíðarhristingi með próteini fyrir þyngdartap sem völ er á.

Með þessa næringarríku, seðjandi máltíðarhristinga í eldhúsinu mun þér ekki líða eins og þú sért að neita þér um eitthvað. Þetta er valdeflandi og ánægjuleg leið til að léttast.

1. Protein bidrager til vækst i muskelmassen

Protein bidrager til vækst i muskelmassen. Protein bidrager til opretholdelse af muskelmassen. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der som minimum er en kilde til protein som angivet i anprisningen PROTEINKILDE, der er nævnt i bilaget til forordningen (EF) nr. 1924/2006.

2. Protein bidrager til opretholdelsen af normale knogler

Protein bidrager til opretholdelsen af normale knogler. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der som minimum er en kilde til protein som angivet i anprisningen PROTEINKILDE, der er nævnt i bilaget til forordningen (EF) nr. 1924/2006.

3. A claim that a food is high in fibre,

En anprisning om, at en fødevare har et højt fiberindhold, og enhver anprisning, der sandsynligvis vil have samme betydning for forbrugeren, må kun foretages, hvor produktet indeholder mindst 6 g fibre pr. 100 g eller mindst 3 g fibre pr. 100 kcal.

4. Havrefibre bidrager til en stigning i mængden af afføring

Havrefibre bidrager til en stigning i mængden af afføring. Anprisningen må kun anvendes om fødevarer, der har et højt fiberindhold iht. anprisningen HØJT FIBERINDHOLD som angivet i bilaget til forordning (EF) nr. 1924/2006.

5. ALA bidrager til opretholdelsen af normale kolesterol-niveauer i blodet

ALA bidrager til opretholdelsen af normale kolesterol-niveauer i blodet. Anprisningen må kun anvendes for fødevarer, der som minimum er en kilde til ALA iht. anprisingen KILDE TIL OMEGA 3-FEDTSYRER som angivet i bilaget til forordning (EF) nr. 1924/2006. Der skal gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt opnås med et dagligt indtag på 2 g ALA.

6. Betaglucaner bidrager til opretholdelsen af normale niveauer for kolesterol i blodet

Betaglucaner bidrager til opretholdelsen af normale niveauer for kolesterol i blodet. Påstanden kan kun bruges for fødevarer, der mindst indeholder 1 g betaglucaner fra havre, havreklid, byg, bygklid eller fra blandinger af disse kilder pr. kvantificeret dosis. For at understøtte påstanden skal der gives oplysninger til forbrugeren om, at den gavnlige effekt er opnået med et dagligt indtag på 3 g betaglucaner fra havre, havreklid, byg, bygklid eller fra blandinger af disse betaglucaner.

7. Erstatning af to daglige energibegrænsede måltider

Erstatning af to daglige energibegrænsede måltider med måltidserstatninger bidrager til vægttab. For at overholde denne anprisning skal fødevaren overholde de specifikationer, som findes i direktiv 96/8/EF om levnedsmidler under artikel 1(2)(b) i nævnte direktiv. For at opnå den anpriste virkning, skal to daglige måltider erstattes med måltidserstatninger.